Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 14. janúar 2022 12:36
Elvar Geir Magnússon
Burnley vill fá Andy Carroll
Burnley hefur áhuga á að fá sóknarmanninn Andy Carroll. Liðið berst fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og varð fyrir áfalli þegar Newcastle nýtti sér riftunarákvæði í samningi Chris Wood og keypti hann fyrir 25 milljónir punda.

Carroll er sem stendur á skammtímasamningi hjá Reading í Championship-deildinni en hann skrifaði undir samninginn í nóvember.

Carroll er 33 ára og er fyrrum leikmaður Newcastle, Liverpool og West Ham.

Hann náði að koma boltanum tvívegis í netið í 7-0 tapi Reading gegn Fulham í þessari viku en bæði mörk voru dæmd af vegna rangstöðu. Reading er í 21. sæti ensku Championship deildarinnar, rétt fyrir ofan fallsæti.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner