Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 14. júlí 2025 18:32
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið ÍA og KR: Sjö breytingar frá tapleikjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA og KR eigast við í 15. umferð Bestu deildar karla í kvöld og hafa byrjunarliðin verið tilkynnt.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  0 KR

Liðin eigast við í verulega áhugaverðum slag í fallbaráttunni, þar sem Skagamenn verma botnsæti deildarinnar og eru fjórum stigum á eftir KR. Þeir þurfa því á sigri að halda á heimavelli.

Lárus Orri Sigurðsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði ÍA eftir tap á heimavelli gegn Fram í síðustu umferð. Johannes Vall, Marko Vardic og Jón Gísli Eyland Gíslason koma inn í byrjunarliðið fyrir Gísla Laxdal Unnarsson, Ísak Mána Guðjónsson og Hauk Andra Haraldsson sem setjast allir á varamannabekkinn.

Á sama tíma gerir Óskar Hrafn Þorvaldsson fjórar breytingar frá tapi á heimavelli í fallbaráttuslag gegn KA.

Vesturbæingar breyta mikið til í leit sinni að réttu formúlunni. Júlíus Mar Júlíusson, Alexander Helgi Sigurðarson, Finnur Tómas Pálmason og Atli Sigurjónsson koma inn í byrjunarliðið.

Jóhannes Kristinn Bjarnason, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson, Guðmundur Andri Tryggvason og Hjalti Sigurðsson detta út í staðinn.

ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (M)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson
13. Erik Tobias Sandberg
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (F)
19. Marko Vardic
22. Ómar Björn Stefánsson
33. Arnór Valur Ágústsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (M)
5. Baldvin Þór Berndsen
7. Haukur Andri Haraldsson
8. Albert Hafsteinsson
15. Gabríel Snær Gunnarsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Guðfinnur Þór Leósson
20. Ísak Máni Guðjónsson
87. Styrmir Jóhann Ellertsson

KR:
12. Halldór Snær Georgsson (M)
3. Júlíus Mar Júlíusson
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
11. Aron Sigurðarson (F)
16. Matthias Præst
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (M)
5. Birgir Steinn Styrmisson
14. Alexander Rafn Pálmason
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Óliver Dagur Thorlacius
20. Atli Hrafn Andrason
28. Hjalti Sigurðsson
33. Skarphéðinn Gauti Ingimarsson
37. Auðunn Gunnarsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
8.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
11.    ÍA 15 5 0 10 16 - 32 -16 15
12.    KA 15 4 3 8 14 - 31 -17 15
Athugasemdir
banner