Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
   mið 15. júlí 2020 22:46
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Sólveig: Líklega ekki með í næsta leik
Eigum að vinna manni fleiri
Kvenaboltinn
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ef ég á að segja eins og er, áttum við að fá 3 stig út úr þessu. Við vorum einum fleiri allan leikinn og maður á bara að vinna þannig leiki, sagði Sólveig eftir 1-1 jafntefli gegn Val á Origo-vellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Fylkir

Sólveig skoraði eina mark Fylkis en þær spiluðu manni fleiri í 90 mínútur þar sem Elísa Viðarsdóttir fékk að líta rauðaspjaldið á 2. mínútu leiksins. Aðspurð sagðist Sólveig ekki hafa séð rauða spjaldið nógu vel.

Nei ég sá það ekki, en ég held þetta hafi verið mjög sanngjarnt.

Fylkisstúlkur voru mun sprækari undir lok leiksins og sást á Valsliðinu að þreyta var farin að segja til sín. Valsliðið pakkaði í vörn en Fylkir héldu áfram að sækja. Hélt Sólveig að þær næðu að stela sigrinum á loka metrunum?

Já ég hélt það, þessvegna er þetta mjög svekkjandi.


Jú, en ef maður vinnur ekki þá er maður ekki beinlýnis sáttur, sagði Sólveig eftir að fréttaritari spurði hvort hún væri ekki ánægð með sína spilamennsku í leiknum.

Að lokum sagðist Sólveig ekki vera búin að kynna sér hvað væri framundan hjá liðinu þar sem hún verður líklega fjarverandi í næsta leik þar sem hún er á leið erlendis.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner