Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   mið 15. júlí 2020 22:46
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Sólveig: Líklega ekki með í næsta leik
Eigum að vinna manni fleiri
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ef ég á að segja eins og er, áttum við að fá 3 stig út úr þessu. Við vorum einum fleiri allan leikinn og maður á bara að vinna þannig leiki, sagði Sólveig eftir 1-1 jafntefli gegn Val á Origo-vellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Fylkir

Sólveig skoraði eina mark Fylkis en þær spiluðu manni fleiri í 90 mínútur þar sem Elísa Viðarsdóttir fékk að líta rauðaspjaldið á 2. mínútu leiksins. Aðspurð sagðist Sólveig ekki hafa séð rauða spjaldið nógu vel.

Nei ég sá það ekki, en ég held þetta hafi verið mjög sanngjarnt.

Fylkisstúlkur voru mun sprækari undir lok leiksins og sást á Valsliðinu að þreyta var farin að segja til sín. Valsliðið pakkaði í vörn en Fylkir héldu áfram að sækja. Hélt Sólveig að þær næðu að stela sigrinum á loka metrunum?

Já ég hélt það, þessvegna er þetta mjög svekkjandi.


Jú, en ef maður vinnur ekki þá er maður ekki beinlýnis sáttur, sagði Sólveig eftir að fréttaritari spurði hvort hún væri ekki ánægð með sína spilamennsku í leiknum.

Að lokum sagðist Sólveig ekki vera búin að kynna sér hvað væri framundan hjá liðinu þar sem hún verður líklega fjarverandi í næsta leik þar sem hún er á leið erlendis.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner