Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mið 15. júlí 2020 22:46
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Sólveig: Líklega ekki með í næsta leik
Eigum að vinna manni fleiri
Kvenaboltinn
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ef ég á að segja eins og er, áttum við að fá 3 stig út úr þessu. Við vorum einum fleiri allan leikinn og maður á bara að vinna þannig leiki, sagði Sólveig eftir 1-1 jafntefli gegn Val á Origo-vellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Fylkir

Sólveig skoraði eina mark Fylkis en þær spiluðu manni fleiri í 90 mínútur þar sem Elísa Viðarsdóttir fékk að líta rauðaspjaldið á 2. mínútu leiksins. Aðspurð sagðist Sólveig ekki hafa séð rauða spjaldið nógu vel.

Nei ég sá það ekki, en ég held þetta hafi verið mjög sanngjarnt.

Fylkisstúlkur voru mun sprækari undir lok leiksins og sást á Valsliðinu að þreyta var farin að segja til sín. Valsliðið pakkaði í vörn en Fylkir héldu áfram að sækja. Hélt Sólveig að þær næðu að stela sigrinum á loka metrunum?

Já ég hélt það, þessvegna er þetta mjög svekkjandi.


Jú, en ef maður vinnur ekki þá er maður ekki beinlýnis sáttur, sagði Sólveig eftir að fréttaritari spurði hvort hún væri ekki ánægð með sína spilamennsku í leiknum.

Að lokum sagðist Sólveig ekki vera búin að kynna sér hvað væri framundan hjá liðinu þar sem hún verður líklega fjarverandi í næsta leik þar sem hún er á leið erlendis.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner