Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   mán 15. ágúst 2022 22:48
Stefán Marteinn Ólafsson
Óskar Hrafn: Leikurinn fær sitt eigið líf þegar Damir fær rautt
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks á Kópavogsvelli í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik tóku á móti Íslands og bikarmeisturum Víking þegar 17.umfeð Bestu deildar karla lauk núna í kvöld.

Breiðablik hafði fyrir umferðina 8 stiga forystu á Víkinga í 3.sæti deildarinnar og gátu með sigri slitið sig svolítið frá KA og Víking en stórmeistarajafntefli varð niðurstaðan á Kópavogsvelli.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Víkingur R.

„Já þú getur sagt það. Það er bara laukrétt hjá þér og auðvitað þegar öllu er á botnin hvolft þá eru þetta sennilega bara sanngjörn úrslit og jafntefli niðurstaðan." Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld. 

„Mér fannst við vera töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og auðvitað var þetta allt fullt af stoppum og kannski sýnir hversu mikið álag er á leikmönnum. Menn búnir að vera fara í margar utanlandsferðir og spila mikið af leikjum á stuttum tíma og þau auðvitað verðum við viðkvæmari og held að það hafi komið glögglega í ljós í fyrri hálfleiknum."

„Svo auðvitað bara finnst mér við stýra leiknum bara þangað til að þeir skora en þá sveiflast mómentið í leiknum og svo auðvitað fær leikurinn sitt eigið líf þegar að Damir fær rautt og við förum að verja stigið."

Nánar er rætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfara Breiðabliks í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner