PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
fimmtudagur 27. nóvember
Sambandsdeildin
miðvikudagur 19. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
sunnudagur 16. nóvember
Undankeppni HM
fimmtudagur 13. nóvember
Undankeppni EM U21
Undankeppni HM
miðvikudagur 12. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
fimmtudagur 6. nóvember
Sambandsdeildin
miðvikudagur 29. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
fimmtudagur 23. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 22. október
Evrópukeppni unglingaliða
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
sunnudagur 7. desember
FA Cup
Slough Town 1 - 3 Macclesfield Town
Boreham 3 - 0 Newport
Gateshead 0 - 2 Walsall
Blackpool - Carlisle - 17:30
Úrvalsdeildin
Fulham 1 - 1 Crystal Palace
Brighton 1 - 1 West Ham
WSL - Women
Man Utd W 2 - 1 West Ham W
Chelsea W 0 - 1 Everton W
London City Lionesses W 0 - 1 Brighton W
Tottenham W 2 - 1 Aston Villa W
Leicester City W 0 - 3 Manchester City W
Bundesligan
Dortmund 1 - 0 Hoffenheim
Hamburger 3 - 2 Werder
Frauen
Hoffenheim W 3 - 0 Union Berlin W
Eintracht Frankfurt W 0 - 5 Bayern W
Essen W - Nurnberg W - 17:30
Vináttuleikur
El Salvador U-19 - Guatemala U-19 - 20:00
Costa Rica U-19 2 - 2 Puerto Rico U-19
Cuba U-19 1 - 6 Honduras U-19
Panama U-19 - Nicaragua U-19 - 20:00
Serie A
Cremonese 2 - 0 Lecce
Napoli - Juventus - 19:45
Cagliari 1 - 0 Roma
Lazio 0 - 0 Bologna
Serie A - Women
Inter W 5 - 0 Genoa W
Fiorentina W 1 - 0 Ternana W
Parma W 0 - 0 FC Como W
Úrvalsdeildin
Sochi 2 - 4 Lokomotiv
FK Krasnodar 2 - 1 CSKA
Dynamo Mkh 0 - 1 Nizhnyi Novgorod
Baltica 2 - 0 Kr. Sovetov
La Liga
Espanyol - Vallecano - 17:30
Valencia 1 - 1 Sevilla
Real Madrid - Celta - 20:00
Elche 3 - 0 Girona
mið 13.ágú 2025 15:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

UTAN VALLAR: Samanburður á fjárhagsstöðu Víkings og Bröndby

Víkingur mætir Bröndby í seinni leik liðanna í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld. Víkingur leiðir einvígið með þremur mörkum en hvernig standa leikar utan vallar? Skoðum ársreikninga þessara tveggja félaga.

Rekstrartekjur Víkings og Bröndby 2024.
Rekstrartekjur Víkings og Bröndby 2024.
Mynd/UTAN VALLAR
Tekjur Víkings og Bröndby af leikmannasölu 2024.
Tekjur Víkings og Bröndby af leikmannasölu 2024.
Mynd/UTAN VALLAR
Laun og launatengd gjöld Víkings og Bröndby 2024.
Laun og launatengd gjöld Víkings og Bröndby 2024.
Mynd/UTAN VALLAR
Handbært fé Víkings og Bröndby 2024.
Handbært fé Víkings og Bröndby 2024.
Mynd/UTAN VALLAR

Greinin var einnig birt á utanvallar.is

Fyrirvari
Bröndby breytti nýverið fjárhagsárinu sínu. Áður fyrr var það frá 1. janúar til 31. desember en þeir breyttu því í 1. júlí til 30. júní, sem er í samræmi við flest félög í Danmörku. Nýjasti ársreikningur Bröndby er því frá 1. janúar 2023 til 30. júní 2024 og tekur því til lengra tímabils en ársreikningur Víkings gerir. Lesendur skulu því hafa það í huga í yfirferðinni á rekstrartekjum og rekstrargjöldum, ágæt þumalputtaregla er að draga þriðjung frá.

Rekstrartekjur
Hvað rekstrartekjurnar varðar þá voru þær 6,7 milljarðar króna hjá Bröndby samanborið við 1,3 milljarða króna hjá Víkingi. Rekstrartekjur Bröndby eru því 430,6% hærri en rekstrartekjur Víkings.

Tekjur af leikmannasölu
Hér sést bersýnilega munurinn á íslensku og dönsku deildinni. Bröndby seldi leikmenn fyrir samtals 2,5 milljarða króna á meðan Víkingur seldi leikmenn fyrir einungis 5,5 milljónir króna. Til þess að setja þessa tölu hjá Bröndby í smá samhengi þá er hún hærri en samanlagðar rekstrartekjur Víkings 2022-2024, þær námu rúmlega 2,4 milljörðum króna.

Rekstrargjöld
Rekstrargjöld Víkings voru 852,8 milljónir króna á síðasta ári en rekstrargjöld Bröndby 920,2% hærri, eða rúmir 8,7 milljarðar króna. 

Laun og launatengd gjöld
Laun og launatengd gjöld hjá Bröndby voru rúmlega tíu sinnum hærri en laun og launatengd gjöld Víkings. Það er hins vegar heilmikill munur á launahlutfalli félaganna tveggja. Launahlutfall Bröndby var 70,3% en hjá Víkingi var það nokkuð lægra, eða rúmlega 33,0%.

Afkoma
Á meðan Víkingur var rekið með hagnaði upp á 415,7 milljónir króna á síðasta ári var róðurinn þungur hjá Bröndby sem var rekið með tapi upp á rúma tvo milljarða króna. 

Eignir
Eignir Bröndby námu 8,2 milljörðum króna en einungis 562,2 milljónir króna hjá Víkingi. Þá var handbært fé Bröndby einnig töluvert hærra, rúmlega 1.899% hærra. 

Skuldir
Skuldir Bröndby voru 5,2 milljarðar króna á síðasta ári en þær voru öllu lægri hjá Víkingi, rúmar 46,8 milljónir króna. Hlutfall skulda af eignum, skuldahlutfallið, var 11,0% hjá Víkingi sem er töluvert betra en 63,0% hjá Bröndby.

Eigið fé
Þá var eigið fé Bröndby rúmir þrír milljarðar króna en eigið fé Víkings var 500 milljónir króna.


Athugasemdir
banner