Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   lau 15. september 2018 16:39
Arnar Helgi Magnússon
Ingi Rafn eftir fall: Ógeðslega auðvelt að tapa þegar maður er byrjaður að tapa
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Ingi Rafn Ingibergsson var fyrirliði Selfyssinga í dag í fjarveru Stefáns Ragnars sem eignaðist tvíbura á dögunum. Eftir leiki dagsins er það ljóst að Selfyssingar eru fallnir í 2. deild og í henni næsta sumar.

Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  3 ÍA

„Það sást alveg að það er ekkert mikið á milli, við erum að spila ágætist sóknarbolta þó að við séum frekar "direct" núna og erum ekki mikið að halda honum. Við áttum alveg 2-3 sénsa en þegar við erum ekki nógu einbeittir þá þarf ekkert mikið til að fá á sig mörk."

Selfyssingar misstu tvo leikmenn af velli í síðari hálfleik en þeir efldust við það.

„Betri og ekki betri. Við erum auðvitað bara að reyna að sækja mark en fáum á okkur mark í bakið."

Selfyssingar fara í lokaleikinn gegn Njarðvík og hafa að engu að keppa í þeim leik.

„Ég vona bara að við gerum það besta úr þessu, sjá hvað gerist, hverjir verða áfram og hverjir ætla að taka slaginn og koma þessu liði upp aftur. Við gefum Njarðvík alltaf leik, það er alveg 100%."

Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner