Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   mán 15. september 2025 21:58
Stefán Marteinn Ólafsson
Damir: Það er enginn skjálfti
Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks
Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik vonaðist eftir að saxa á forskot toppliðana með sigri í kvöld gegn ÍBV en urðu að láta sér jafntefli duga. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍBV

„Mér fannst við alveg fá færi til þess að gera út um leikinn" sagði Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks eftir leik í kvöld. 

„Mér fannst við betri allan leikinn. Það var erfitt að brjóta þá niður. Þeir liggja aftarlega og gera það vel þannig það fór eins og það fór" 

ÍBV komst yfir í leiknum en Damir vildi þó ekki endilega meina að þeir væru þannig lið að það væri verra að lenda undir á móti þeim.

„Nei nei ekkert þannig.  Þeir eru góðir í því sem að þeir gera vel og bara virkilega vel gert hjá þeim" 

Það er langt síðan Breiðablik vann leik í deildinni en Damir vill þó ekki meina að það sitji eitthvað í mönnum í Kópavoginum. 

„Ég finn allavega ekkert fyrir því. Við erum með einhver 34 stig og átta stig í efstu sætin. Við þurfum að taka gamla góða einn leik í einu núna. Úrslitakeppnin fer að byrja og ég hlakka til. Nóg af stigum í boði" 

Breiðablik eru að dragast aftur úr ekki bara titilbaráttu en einnig Evrópubaráttu eins og staðan er núna en þrátt fyrir það er enginn skjálfti í hópnum. 

„Nei, sýnist þér það á mér?  Það er enginn skjálfti. Við bara hlökkum til að fara í úrslitakeppnina" 

Nánar er rætt við Damir Muminovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner