Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mán 16. september 2013 20:42
Gunnar Karl Haraldsson
Logi Ólafs: Jafntefli hefðu verið sanngjörn úrslit
Logi Ólafsson.
Logi Ólafsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan komitl Eyja í dag í heimsókn og spilaði við ÍBV í miklu roki á Hásteinsvelli. ÍBV skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og var Logi Ólafsson þjálfari Stjörnuna mjög svekktur eftir leikinn.

Aðstæður voru erfiðar á Hásteinsvelli í dag og áttu leikmenn beggja liða erfitt með að spila almennilega fótbolta á tímabili í leiknum.

,,Ég verð nú að virða þeim til vorkunnar að aðstæður voru erfiðar, bæði niður á jörðunni og uppi í loftinu, þannig okkur gekk ill a að ná fram einhverju spili og sköpuðum litla hættu".

Stjarnan skoraði mark sem var svo dæmd rangstæða og var rangstöðulykt af marki ÍBV.

,,Jafntefli hefðu kannski verið sanngjörn úrslit en við sofnuðum á verðinum og svo er spurning hvort menn hafi verið rangstæðir. Var Tryggvi rangstæður þegar hann skoraði, var Jeffs rangstæður þegar hann skoraði, en því verður ekki breytt".

,,Þetta mark ÍBV var klárlega rangstæða fyrir mér og Tryggvi var ekki rangstæður".

Stjarnan er í harðri baráttu um evrópusæti og eru tveir úrslitaleikir eftir fyrir þá.

,,Við eigum eftir tvo leiki og Breiðablik á eftir þrjá, það munar sex stigum á liðunum sem þýðir að við getum náð í sex stig á meðan Breiðablik getur náð í níu. Við eigu Breiðablik innbyrðis á sunnudaginn og verðum að duga betur þá".

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner