Haukar burstuðu Hvíta Riddarann 6 - 1 í Lengjubikar karla í fyrradag. Hér að neðan er myndaveisla frá Jónínu Guðbjörgu Guðbjartsdóttur.
Haukar 6 - 1 Hvíti riddarinn
1-0 Styrmir Máni Kárason ('19 )
2-0 Andri Freyr Baldursson ('30 )
3-0 Gunnar Darri Bergvinsson ('37 )
3-1 Eiríkur Þór Bjarkason ('48 )
4-1 Styrmir Máni Kárason ('58 )
5-1 Máni Mar Steinbjörnsson ('68 )
6-1 Gísli Þröstur Kristjánsson ('84 )
Athugasemdir