Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
banner
   mán 26. janúar 2026 16:00
Elvar Geir Magnússon
Roma ræðir við Wolves um Wolfe
Wolfe í leik með Úlfunum.
Wolfe í leik með Úlfunum.
Mynd: EPA
Ítalska félagið Roma á í viðræðum við Úlfana um norska vinstri bakvörðinn David Möller Wolfe.

Fótboltafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að Roma vilji kaupa Wolfe og viðræður séu í gangi.

Þessi 23 ára norski landsliðsmaður er á sínu fyrsta tímabili með Wolves og hefur spilað fjórtán leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann kom frá AZ Alkmaar síðasta sumar.

Þetta hefur verið erfitt tímabil hjá Wolves sem er langneðst í ensku úrvalsdeildinni og mun leika í Championship á næsta tímabili.

Roma er í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar, níu stigum á eftir toppliði Inter. Annars er það að frétta frá Roma að franski miðjumaðurinn Manu Koné meiddist í 1-1 jafntefli gegn AC Milan í gær og verður hann fjarri góðu gamni næstu fjórar vikurnar.



Smelltu hér til að kaupa áskrift að Livey

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 22 13 8 1 35 17 +18 47
3 Roma 22 14 1 7 27 13 +14 43
4 Napoli 22 13 4 5 31 20 +11 43
5 Juventus 22 12 6 4 35 17 +18 42
6 Como 22 11 7 4 37 16 +21 40
7 Atalanta 22 9 8 5 30 20 +10 35
8 Bologna 22 8 6 8 32 27 +5 30
9 Lazio 22 7 8 7 21 19 +2 29
10 Sassuolo 22 7 5 10 24 28 -4 26
11 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
12 Cagliari 22 6 7 9 24 31 -7 25
13 Genoa 22 5 8 9 25 31 -6 23
14 Cremonese 22 5 8 9 20 29 -9 23
15 Parma 22 5 8 9 14 26 -12 23
16 Torino 22 6 5 11 21 40 -19 23
17 Lecce 22 4 6 12 13 29 -16 18
18 Fiorentina 22 3 8 11 24 34 -10 17
19 Verona 21 2 8 11 17 34 -17 14
20 Pisa 22 1 11 10 18 37 -19 14
Athugasemdir
banner
banner