Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
   mán 26. janúar 2026 12:37
Elvar Geir Magnússon
Ramos verður eigandi Sevilla
Sergio Ramos
Sergio Ramos
Mynd: EPA
Eigendaskipti eru að verða hjá Sevilla en allt stefnir í að Sergio Ramos verði eigandi félagsins.

Bandarískur hópur fjórfesta var að reyna að eignast félagið en þarf að játa sig sigraðan gegn Ramos.

Ramos vonast til að hluthafar félagsins samþykki kaupin á næstu vikum og er tilfinningin sú að allt ætti að ganga í gegn.

Ramos er 39 ára og er án félags eftir að hafa yfirgefið Monterrey. Hann hefur ekki lagt skóna á hilluna.

Fjárfestingahópur með Ramos í fararbroddi settu saman 450 milljóna evra tilboð í Sevilla.

Ramos er feikilega vinsæll hjá Sevilla enda uppalinn hjá félaginu og lék með aðalliði þess 2004-2005 og svo aftur 2023-2024.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 21 17 1 3 57 22 +35 52
2 Real Madrid 21 16 3 2 45 17 +28 51
3 Atletico Madrid 21 13 5 3 38 17 +21 44
4 Villarreal 20 13 2 5 37 21 +16 41
5 Espanyol 21 10 4 7 25 25 0 34
6 Betis 21 8 8 5 34 27 +7 32
7 Celta 21 8 8 5 29 23 +6 32
8 Real Sociedad 21 7 6 8 29 29 0 27
9 Osasuna 21 7 4 10 24 25 -1 25
10 Elche 21 5 9 7 29 29 0 24
11 Sevilla 21 7 3 11 28 33 -5 24
12 Athletic 21 7 3 11 20 30 -10 24
13 Girona 20 6 6 8 20 34 -14 24
14 Valencia 21 5 8 8 22 33 -11 23
15 Alaves 21 6 4 11 18 26 -8 22
16 Vallecano 21 5 7 9 17 28 -11 22
17 Mallorca 21 5 6 10 24 33 -9 21
18 Getafe 20 6 3 11 15 26 -11 21
19 Levante 20 4 5 11 24 34 -10 17
20 Oviedo 21 2 7 12 11 34 -23 13
Athugasemdir
banner
banner
banner