Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   sun 17. maí 2015 22:46
Lárus Ingi Magnússon
Addi Grétars: Tvö lögleg mörk tekin af okkur
Arnar Grétarsson.
Arnar Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er auðvitað eins og blaut tuska í andlitið á Keflvíkingum en ef maður reynir að fara yfir leikinn og ég á eftir að horfa á leikinn aftur í kvöld, þá held ég að við höfum átt þetta fyllilega skilið," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks eftir 1-1 jafntefli við Keflavík suður með sjó í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  1 Breiðablik

„Það er oft í fótbolta að maður fær ekki það sem maður á skilið, auðvitað er þetta blóðugt fyrir þá en að sama skapi tökum við þetta stig með okkur heim."

„En ég er líka ósáttur því ég er búinn að heyra að við höfum skorað tvö alveg lögleg mörk sem voru tekin af okkur í seinni hálfleik."


Elfar Freyr Helgason miðvörður Breiðabliks fékk að líta áminningu eftir leik en hann hundskammað dómara leiksins.

„Það gefur augaleið að hann var ósáttur. Ég veit ekki nákvæmlega hvað gerðist en Elfar er mikill keppnismaður og heitur í hamsi. Það þarf oft að reyna að hamla hann aðeins. Hann var ekki sáttur við eitthvað og ég veit ekki nákvæmlega hvað það er."
Athugasemdir
banner
banner