Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
   sun 17. september 2023 19:53
Sævar Þór Sveinsson
Rúnar Páll: Hann er mikill markaskorari
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í fyrstu umferð eftir skiptingu í neðri hluta Bestu deild karla.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  2 ÍBV

Bara hörkuleikur og mér fannst við spila ágætlega 75% af þessum leik. Dettum niður í byrjun seinni hálfleiks þar sem ÍBV tekur aðeins yfir leikinn. Eftir að þeir komast yfir förum við aftur í gang og þeir detta niður og helvítis kraftur í okkur. Við hefðum viljað vinna þennan leik að sjálfsögðu og fengum færi til þess bæði í fyrri hálfleik og í lok leiksins til þess að setja þetta þriðja mark.

Rúnar gerði breytingu á liði sínu á 85. mínútu þegar hann setti hinn 19 ára gamla Þórodd Víkingsson inn á fyrir Benedikt Daríus. Mínútu síðar var Þóroddur búinn að skora með sinni fyrstu snertingu í leiknum.

Þóroddur er ungur strákur sem er að stíga sín fyrstu skref. Hann er mikill markaskorari,er með þvílíkan skrokk og bara framtíðarleikmaður okkar.

Ásgeir Eyþórsson var á bekknum hjá Fylki í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli bróðurpart mótsins.

Það styttist með hverjum degi. Hann er gríðarlega mikilvægur fyrir Fylkisliðið það segir sig sjálft, okkar besti maður síðustu ár. Við höfum spilað nánast heilt mót án hans og gert það ágætlega.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner