Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   sun 17. nóvember 2019 22:49
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gylfi: Ég klikka ekki á næsta víti
Icelandair
Gylfi í leiknum í kvöld.
Gylfi í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands, en hann klúðraði einnig vítaspyrnu þegar Ísland vann Moldóvu 2-1 í lokaleik liðsins í undanriðlinum fyrir EM.

Lestu um leikinn: Moldóva 1 -  2 Ísland

„Þetta er óþolandi, mjög pirrandi," sagði Gylfi um vítaspyrnuklúðrið sitt.

„Þetta var í fullkomni hæð fyrir hann. Ég klikka ekki á næsta víti."

Um frammistöðuna í riðlinum sagði Gylfi: „Ef þú hefðir boðið mér 19 stig fyrir riðilinn, þá hefði ég tekið það. Að öllu jöfnu þá myndi maður halda að það væri nóg til að tryggja sig áfram. Ég held að það séu ekki mörg lið með 19 stig og ekki á leiðinni beint á EM."

„Við bjuggumst við því að Frakkarnir myndu taka yfir riðilinn og stinga af. Að vinna Tyrkina heima og jafntefli úti var það sem lögðum upp með. Heilt yfir var þetta ekki svo slæmt."

Ísland fer í umspilið í mars.

„Okkur er strax byrjað að hlakka til. Við bíðum spenntir eftir að þessi undankeppni klárist svo við sjáum hvaða lið við fáum. Það er öruggt að við fáum fyrsta leik heima. Við verðum bara að halda okkar gengi á heimavelli áfram."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.

Sjá einnig:
Vítaspyrnusamanburður á Gylfa, Ronaldo og Messi
Athugasemdir