Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   þri 18. júlí 2017 17:05
Arnar Daði Arnarsson
EM í Hollandi
Olga Færseth væri alveg til í að spila í kvöld
Kvenaboltinn
Olga Færseth.
Olga Færseth.
Mynd: Fótbolti.net
Olga Færseth er svo sannarlega lifandi goðsögn í íslenskum kvennabolta en á ferli sínum raðaði hún inn mörkunum. Á landsliðsferlinum skoraði hún 14 mörk fyrir Ísland.

Olga er að sjálfsögðu í Tilburg til að fyljgast með fyrsta leik kvennalandsliðsins á EM en liðið leikur gegn Frakklandi í kvöld.

Olga segir frábært að sjá hversu góð umgjörðin í kringum landslið kvenna sé orðin.

„Svo finnst mér frábært að sjá hvernig fjölmiðlar og fyrirtæki hafa gefið auka „búst" í þetta. Þetta er eins og best verður á kosið," segir Olga.

„Þetta verður erfið byrjun en ég hef fulla trú á stelpunum. Ef við höldum Frökkunum í núllinu getur allt gerst."

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner