Real gæti gert janúartilboð í Trent - O'Neil verður ekki rekinn - Liverpool vill Eze
   mið 18. september 2024 11:08
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Roma að ráða Ivan Juric
Mynd: Getty Images
Í morgun var tilkynnt að Daniele De Rossi hefði verið rekinn frá störfum hjá Roma eftir að hafa skrifað undir samning við félagið í sumar. De Rossi tók við af Jose Mourinho á síðasta tímabili og vann sér inn samning.

Þolinmæðin var greinilega ekki mikil og var De Rossi sparkað eftir svekkjandi jafntefli begn Genoa um helgina.

Fabrizio Romano segir frá því á X í dag að Roma sé að fara tilkynna Ivan Juric sem nýjan aðalþjálfara.

Romano segir að eigendur Roma vilji fá þjálfara sem svipi til Gian Piero Gasperini sem er þjálfari Atalanta. Það eigi að þróa unga leikmenn.

Juric er 49 ára Króati sem lék nokkra leiki með króatíska landsliðinu á sínum tíma. Hann hefur þrívegis verið þjálfari Genoa en var síðast þjálfari Torino.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 7 5 1 1 14 5 +9 16
2 Inter 7 4 2 1 16 9 +7 14
3 Juventus 7 3 4 0 10 1 +9 13
4 Lazio 7 4 1 2 14 11 +3 13
5 Udinese 7 4 1 2 10 10 0 13
6 Milan 7 3 2 2 15 9 +6 11
7 Torino 7 3 2 2 12 11 +1 11
8 Atalanta 7 3 1 3 16 13 +3 10
9 Roma 7 2 4 1 8 5 +3 10
10 Empoli 7 2 4 1 6 4 +2 10
11 Fiorentina 7 2 4 1 9 8 +1 10
12 Verona 7 3 0 4 12 12 0 9
13 Bologna 7 1 5 1 7 9 -2 8
14 Como 7 2 2 3 10 14 -4 8
15 Parma 7 1 3 3 10 12 -2 6
16 Cagliari 7 1 3 3 5 11 -6 6
17 Lecce 7 1 2 4 3 12 -9 5
18 Genoa 7 1 2 4 5 15 -10 5
19 Monza 7 0 4 3 5 9 -4 4
20 Venezia 7 1 1 5 5 12 -7 4
Athugasemdir
banner
banner