Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Mætt í Meistaradeildina - Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar snýr aftur
Upplifir drauminn í sumar - „Mjög erfitt að segja nei við FCK"
Jóhann Birnir: Félag sem ætti frekar að verja að berjast um að komast í efstu deild
Ber sterkar taugar til FH en samdi við Val - „Maður þarf stundum að vera smá eigingjarn"
Birgir Steinn: KR getur farið alla leið
Arnór Gauti: Vil sanna mig á stærra sviði og reyna að komast út
Alex: KR er stærsti klúbburinn
Gunnar valdi FCK fram yfir önnur stór félög - „Elskaði þetta strax eftir fyrstu æfingu"
Jakob Franz: Valur sýndi meiri áhuga en KR
Jasmín Erla: Sagði Stjörnunni strax eftir tímabil að ég væri til í breytingu
banner
   lau 19. janúar 2013 13:44
Magnús Már Einarsson
Kári Ársæls: Deano vinnur alla í hlaupatesti
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Kári Ársælsson, varnarmaður ÍA, mætti sínum gömlu félögum í Breiðabliki í Fótbolta.net mótinu í morgun. Blika höfðu betur 1-0.

,,Við erum alltaf að spila við þá. Fyrir áramót, núna og í deildabikarnum líka. Það er alltaf gaman að spila á móti þeim," sagði Kári við Fótbolta.net eftir leik.

Skagamenn æfa stíft þessa dagana fyrir sumarið en Dean Martin er með erfiðar æfingar til að koma mönnum í stand.

,,Þær taka vel í. Hann gefur ekkert eftir þegar eru hlaupatest þar sem hann vinnur alla. Hann er fertugur og keyrir okkur alla áfram."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner