Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   sun 19. maí 2019 16:24
Baldvin Már Borgarsson
Palli Árna: Getum sjálfum okkur um kennt
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Palli var mjög svekktur eftir 3-1 tap gegn ÍA á Extra vellinum í annarri umferð Inkasso deildar kvenna.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  3 ÍA

„Já ekkert þokkalega, bara mjög svekktur!'' Sagði Páll spurður út í svekkelsið að tapa leiknum.

Fjölnisstúlkur fengu aragrúa af færum í leiknum og er það nánast rannsóknarefni hvernig þær skoruðu bara eitt mark.

„Við getum bara sjálfum okkur um kennt, við fáum einhver 6-7 færi fram að 60. mínútu og svo skora þær þarna og þá breytist leikurinn.'' Sagði Palli um leikinn.

„Já miðað við þennan leik.'' Sagði Palli aðspurður hvort það þurfi að skerpa á færanýtingu og taka skotæfingar.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan, en þar svara Palli meðal annars spurningum um nýjan leikmann, hvort hann hafi reynt að fá fleiri, stigasöfnunina hingað til og markmið sumarsins.
Athugasemdir
banner
banner