Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Þróttara: „Ég vildi spila meira"
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Búin að vera erfiður kafli og lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Gaf okkur blóð á tennurnar að ýta þeim neðar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   sun 19. maí 2019 16:24
Baldvin Már Borgarsson
Palli Árna: Getum sjálfum okkur um kennt
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Palli var mjög svekktur eftir 3-1 tap gegn ÍA á Extra vellinum í annarri umferð Inkasso deildar kvenna.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  3 ÍA

„Já ekkert þokkalega, bara mjög svekktur!'' Sagði Páll spurður út í svekkelsið að tapa leiknum.

Fjölnisstúlkur fengu aragrúa af færum í leiknum og er það nánast rannsóknarefni hvernig þær skoruðu bara eitt mark.

„Við getum bara sjálfum okkur um kennt, við fáum einhver 6-7 færi fram að 60. mínútu og svo skora þær þarna og þá breytist leikurinn.'' Sagði Palli um leikinn.

„Já miðað við þennan leik.'' Sagði Palli aðspurður hvort það þurfi að skerpa á færanýtingu og taka skotæfingar.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan, en þar svara Palli meðal annars spurningum um nýjan leikmann, hvort hann hafi reynt að fá fleiri, stigasöfnunina hingað til og markmið sumarsins.
Athugasemdir
banner
banner