Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
banner
   fim 19. maí 2022 23:49
Gunnar Bjartur Huginsson
John Andrews: Þetta er bara plan hjá Víkingi síðustu þrjú ár
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er bara plan hér hjá Víkingi síðustu þrjú ár og við erum bara að byggja okkar hóp, skilurðu? Nú erum við með 6,7,8 leikmenn í U-15, U-16, U-17, U19 svo þetta er bara frábært fyrir okkur," sagði John Henry Andrews, þjálfari Víkings um framlagið sem hann fékk frá bekknum í fyrsta heimaleik Víkings í lengjudeild kvenna.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Grindavík

„Við vorum með vandamál á móti HK og kannski Selfoss í æfingaleik, við byrjuðum ekki strax í leikjunum. Við vorum með pínu fund, ég, Steinnunn og stelpurnar, bara öll saman og segja hverju við breytum. Við bara breyttum smá og núna erum við að byrja leikinn með föstum sendingum og við erum að spila „víkingsfótbolta".

John var virkilega ánægður með spilamennskuna en fannst leikurinn erfiður og sagði m.a. að Jón Ólafur væri frábær þjálfari. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Víking og er liðið nú í 4. sæti lengjudeildar kvenna með 6 stig.

Viðtalið má nálgast í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner