Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   sun 19. ágúst 2018 17:09
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við höfum fulla trú á okkur sjálfum og okkar liði
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Njarðvíkingar sóttu gríðarlega mikilvægt stig í laugardalinn í dag þegar þeir gerðu 0-0 jafntefli við Fram.
„Frábær barátta í okkar liði, gerðum þetta vel og vorum þéttir og þá þegar kom kannski eitthvað á markið að þá var Robert frábær, betri en enginn þar. Við gerðum þetta virkilega vel." Sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur eftir leik.

Lestu um leikinn: Fram 0 -  0 Njarðvík

„Upplegið í dag var svipað og á móti Haukum það var að vera bara barátta allan leikinn og vinna samann sem lið og ná því mesta úr hverjum fyrir sig en við vorum vinnusamir og ætluðum okkur það var eitthvað sem uppleggið var að verjast vel og reyna ná svo marki á þá, við hefðum svo sem getað það en 0-0 niðurstaðan".

„Við náðum í jafntefli hérna á erfiðum útivelli og ég held að það sé líka ágætt, við vörðumst vel og skall oft hurð nærri hælum hjá þeim líka en þá var Robert alltaf klár í markinu þannig ég held á endanum sanngjarnt jafntefli."
Sagði Rafn Markús.

Njarðvíkingar eru í þessum þétta pakka sem er í baráttunni á neðri hluta töflunnar og því var þetta gott stig í sarpinn fyrir þá.
„Mjög gott stig, það er það sem við erum að leitast eftir núna, það er að safna stigunum og ef við höldum því áfram erum við í ágætis málum, við erum með 4 stig í þessari viku og ÍR-ingar næst þannig við hljótum að vilja halda áfram að safna stigum og koma okkur upp frá þessari baráttu." 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner