
Fyrir mót kynnti Fótbolti.net spá þjálfara og fyrirliða fyrir Lengjudeildina.
Þór vann deildina og fer beint upp í Bestu deildina en fyrir tímabilið var Þórsurum spáð fimmta sætinu. Fylki var spáð sigri í deildinni en tímabilið í Árbænum var erfitt og liðið hafnaði í áttunda sæti eftir að hafa verið í fallhættu fyrir lokaumferðina.
Nýliðar Völsungus komu skemmtilega á óvart, þeim var spáð neðsta sæti en enduðu í því sjöunda.
Þór vann deildina og fer beint upp í Bestu deildina en fyrir tímabilið var Þórsurum spáð fimmta sætinu. Fylki var spáð sigri í deildinni en tímabilið í Árbænum var erfitt og liðið hafnaði í áttunda sæti eftir að hafa verið í fallhættu fyrir lokaumferðina.
Nýliðar Völsungus komu skemmtilega á óvart, þeim var spáð neðsta sæti en enduðu í því sjöunda.
Lokastaðan í deildinni:
1. Þór (spáð 5. sæti) | +4
2. Njarðvík (spáð 6. sæti) | +4
3. Þróttur (spáð 4. sæti) | +1
4. HK (spáð 3. sæti) | -1
5. Keflavík (spáð 2. sæti) | -3
6. ÍR (spáð 7. sæti) | +1
7. Völsungur (spáð 12. sæti) | +5
8. Fylkir (spáð 1. sæti) | -7
9. Leiknir (spáð 9. sæti) | 0
10. Grindavík (spáð 8. sæti) | -2
11. Selfoss (spáð 11. sæti) | 0
12. Fjölnir (spáð 10. sæti) | -2
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Þór | 22 | 14 | 3 | 5 | 51 - 31 | +20 | 45 |
2. Njarðvík | 22 | 12 | 7 | 3 | 50 - 25 | +25 | 43 |
3. Þróttur R. | 22 | 12 | 5 | 5 | 43 - 37 | +6 | 41 |
4. HK | 22 | 12 | 4 | 6 | 46 - 29 | +17 | 40 |
5. Keflavík | 22 | 11 | 4 | 7 | 53 - 39 | +14 | 37 |
6. ÍR | 22 | 10 | 7 | 5 | 38 - 27 | +11 | 37 |
7. Völsungur | 22 | 7 | 4 | 11 | 36 - 52 | -16 | 25 |
8. Fylkir | 22 | 6 | 5 | 11 | 34 - 32 | +2 | 23 |
9. Leiknir R. | 22 | 6 | 5 | 11 | 24 - 40 | -16 | 23 |
10. Grindavík | 22 | 6 | 3 | 13 | 38 - 61 | -23 | 21 |
11. Selfoss | 22 | 6 | 1 | 15 | 25 - 44 | -19 | 19 |
12. Fjölnir | 22 | 3 | 6 | 13 | 32 - 53 | -21 | 15 |
Athugasemdir