Klukkan 13:00 mætir U19 lið KA liði lettneska liðinu Jelgava í Evrópukeppni unglingaliða. Um fyrstu umferð keppninnar er að ræða og er spilað ytra í dag. Seinni leikurinn fer fram á Greifavellinum eftir tvær vikur.
Spilað er á Zemgales Olympic Centre í Jelgava.
KA varð Íslandsmeistari í 2. flokki í fyrra og komst þannig í keppnina. Þrír leikmenn sem byrja leikinn í dag hafa spilað með meistaraflokki KA í sumar. Það eru þeir Snorri Kristinsson, Valdimar Logi Sævarsson og Mikael Breki Þórðarson.
Spilað er á Zemgales Olympic Centre í Jelgava.
KA varð Íslandsmeistari í 2. flokki í fyrra og komst þannig í keppnina. Þrír leikmenn sem byrja leikinn í dag hafa spilað með meistaraflokki KA í sumar. Það eru þeir Snorri Kristinsson, Valdimar Logi Sævarsson og Mikael Breki Þórðarson.
Hér er hægt að horfa á leikinn á VEO
Byrjunarlið KA
Jóhann Mikael Ingólfsson (2007)
Snorri Kristinsson (2009)
Þórir Hrafn Ellertsson (2007)
Valdimar Logi Sævarsson (2006)
Maron Páll Sigvaldason (2009)
Gabriel Lukas Freitas Meira (2006)
Mikael Breki Þórðarson (2007)
Almar Örn Róbertsson (2006)
Viktor Breki Hjartarson (2007)
Viktor Máni Sævarsson (2008)
Kristján Breki Pétursson (2007)
Byrjunarliðið í dag! ???????? #LifiFyrirKA https://t.co/lZLDFmYPJP pic.twitter.com/bYMfzC7x25
— KA (@KAakureyri) September 17, 2025
Athugasemdir