Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 16. september 2025 17:28
Haraldur Örn Haraldsson
Sjáðu það helsta úr ítalska og spænska: Markaveisla milli Juve og Inter
Mynd: EPA

Juventus vann stórleik helgarinnar í ítalska boltanum 5-4 gegn Inter Milan, og sigurmarkið var alveg stórkostlegt. 

Í spænska boltanum vann Barcelona 6-0 stórsigur gegn Valencia og Real Madrid vann Real Sociedad 2-1, en voru manni færri frá 32. mínútu.


Allt þetta er hægt að sjá á samfélagsmiðlum Fótbolti.net í samstarfi við Livey.

Fótbolti.net á TikTok

Fótbolti.net á Instagram


@fotbolti.net

Serie A um helgina! 3. umferð Ítalski boltinn er á Livey

? original sound - Fótbolti.net


Athugasemdir
banner