Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 19 í fyrstu umferð deildakeppni Meistaradeildarinnar.
Thomas Frank gerir tvær breytingar á liðinu sem vann West Ham í úrvalsdeildinni um helgina. Rodrigo Bentancur og Richarlison koma inn í liðið fyrir Joao Palhinha og Mathys Tel. Juan Foyth, fyrrum leikmaður Tottenham, er í byrjunarliði Villarreal.
Real Madrid fær Marseille í heimsókn. Trent Alexander-Arnold hefur byrjað tvo af fjórum deildarleikjum Real en hann fær tækifæri í liðinu í dag. Leikmenn á borð við Pierre-Emerick Aubameyang, Pierre-Emile Höjbjerg og Mason Greenwood eru í byrjunarliði Marseille.
Juventus og Dortmund mætast í áhugaverðum leik. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Cole Campell er á bekknum hjá Dortmund.
Thomas Frank gerir tvær breytingar á liðinu sem vann West Ham í úrvalsdeildinni um helgina. Rodrigo Bentancur og Richarlison koma inn í liðið fyrir Joao Palhinha og Mathys Tel. Juan Foyth, fyrrum leikmaður Tottenham, er í byrjunarliði Villarreal.
Real Madrid fær Marseille í heimsókn. Trent Alexander-Arnold hefur byrjað tvo af fjórum deildarleikjum Real en hann fær tækifæri í liðinu í dag. Leikmenn á borð við Pierre-Emerick Aubameyang, Pierre-Emile Höjbjerg og Mason Greenwood eru í byrjunarliði Marseille.
Juventus og Dortmund mætast í áhugaverðum leik. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Cole Campell er á bekknum hjá Dortmund.
Tottenham: Vicario, Porro, Van de Ven, Romero, Spence, Sarr, Bergvall, Bentancur, Kudus, Simons, Richarlison.
Varamenn: Kinksy, Austin, Danso, Palhinha, Udogie, Gray, Johnson, Odobert, Davies, Kolo Muani, Scarlett, Byfield.
Villarreal: Luiz Junior, Foyth, Mikautadze, Renato Veiga, Comensana, Mourino, Buchanan, Gueye, Pepe, Ayoze Perez, Cardona.
Varamenn: Conde, Tenas, Altimira, Rafin, Solomon, Parejo, Akhomach, Partey, Moleiro, Oluwaseyi, Pedrazza, Navarro.
????? ¡Nuestro XI inicial!
— Real Madrid C.F. (@realmadrid) September 16, 2025
???? @OM_Espanol pic.twitter.com/Z0oYt1n8lM
Athugasemdir