Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
   sun 20. ágúst 2017 20:49
Ármann Örn Guðbjörnsson
Milos: Við stjórnuðum leiknum frá upphafi
Milos og Olgeir fara sáttir heim
Milos og Olgeir fara sáttir heim
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Milos Milojevic og hans lærisveinar í Breiðablik fóru góða ferð til ólafsvíkur í kvöld þar sem þeir sóttu 3 sannfærandi stig eftir að hafa gert 3 mörk gegn Víkingum án þess að fá á sig mark. Með sigrinum lyftu Blikar sér uppfyrir Víkinga í deildinni

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  3 Breiðablik

"Við stjórnuðum leiknum frá upphafi og spilanlega séð þá vorum við betri allan tímann. Vissulega fengu þeir nokkur hálffæri þar sem þeir hefðu getað refsað okkur en engu síður þá opuðum við leikinn vel og uppskárum 3 stig"

Baráttan um miðja deild er mjög hörð og Blikar lyftu sér upp í 8 sæti eða upp um eitt sæti og sendu Víkinga niður í það 9. Blikar eru hins vegar einungis 3 stigum frá FH sem er í 3. sætinu

"Það fer ekkert á milli mála að þetta var svokallaður 6 stiga leikur. Þeir voru stigi fyrir ofan okkur og hin liðin að nálgast. Það er ekkert sjálfgefið að fá 3 stig hér í Ólafsvík"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner