Liverpool ætlar að fá þrjá - Chelsea vill Rogers - Ancelotti að taka við Brasilíu
   fös 21. febrúar 2025 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Zurich, Sviss.
Myndaveisla frá æfingu Íslands í Sviss í gær
Kvenaboltinn Icelandair
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið æfði á keppnisvellinum í Zurich í Sviss í gær en framundan er leikur gegn heimakonum í Þjóðadeild kvenna klukkan 18:00 í kvöld.

Hér að neðan má sjá fjölda mynda af æfingunni en Fótbolti.net fylgir liðinu eftir hér í Sviss og svo áfram til Frakklands þar sem þær mæta Frökkum í Le Mans á þriðjudaginn.
Athugasemdir
banner
banner