Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fös 21. júní 2013 13:18
Elvar Geir Magnússon
Logi Ólafs: Heimir axlar bara sína ábyrgð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag var dregið í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins. Ljóst er að Fylkir og Stjarnan eigast við en Fótbolti.net ræddi við Loga Ólafsson eftir dráttinn.

Logi var meðal annars spurður út í umtöluð ummæli kollega hans hjá FH, Heimis Guðjónssonar, eftir að Hafnarfjarðarliðið tapaði 3-1 fyrir Stjörnunni í gær.

„Ég er bara að segja að ég gerði mistök með því að stilla þessu svona upp og ef ég er ekki að ná til hópsins þá hef ég ekki mikið að gera hér lengur," sagði Heimir meðal annars í viðtali sem hægt er að sjá með því að smella hér.

Logi hafði þetta að segja:

„Þetta er eitthvað sem hann ákvað að gefa út og ég veit ekki hvað lá að baki. Persónulega fannst mér FH-liðið ekki öðruvísi skipað en það hefur verið í undanförnum leikjum. Það eru kannski ein til tvær breytingar."

„Auðvitað nota menn ýmis brögð til að vekja menn til umhugsunar inni á vellinum. Heimir bara axlar sína ábyrgð með þessari yfirlýsingu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner