Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
   sun 21. júní 2015 22:27
Tómas Meyer
Kaplakrikavelli
Guðjón Pétur: Ég átti að fá tvö víti
Guðjón Pétur leikmaður Blika.
Guðjón Pétur leikmaður Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum hundsvekktir. Mér fannst við spila mjög vel í kvöld og eiga skilið meira en eitt stig. Við getum ekki verið annað en fúlir," sagði Guðjón Pétur í samtali við Tómas Meyer hjá Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli gegn FH í Kaplakrika í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiðablik

„Mér fannst við sterkari aðilinn í leiknum. Það er mjög jákvætt að koma hingað og vera betra liðið. Við getum verið ánægðir með það, en erum fúlir með að hafa fengið bara eitt stig," sagði Guðjón sem segist vera ánægður með spilamennsku Blika í sumar.

„Við höfum verið nokkuð sannfærandi hingað til á tímabilinu. Við erum mjög heilsteyptir. Við erum gott lið, og erum að bæta hvorn annan upp. Við erum með lið sem á að geta gert góða hluti. Við erum að sýna það alltaf meira og meira."

Guðjón var í mikilli baráttu við Jón Ragnar í leiknum í kvöld.

„Mér finnst hann mjög skemmtilegur og við erum góðir félagar. Ég var svolítið fúll, ég átti að fá tvö víti, ég er spenntur að sjá það," sagði Guðjón.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að lokum.
Athugasemdir
banner
banner
banner