Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
banner
   lau 21. september 2019 17:42
Sverrir Örn Einarsson
Eysteinn: Vona að þau ráðist á það með trukki
Eysteinn Húni þjálfari Keflvíkur.
Eysteinn Húni þjálfari Keflvíkur.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Já við gerðum það. Við erum alltaf að skólast og þurfum alltaf að reka okkur á aftur og aftur og vonandi verður það sjaldnar og sjaldnar.“

Sagði Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur inntur eftir því hvort dagskipunin hefði verið einföld að njóta leiksins.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Fjölnir

Keflavík reyndist örlagavaldur í baráttu Fjölnis og Gróttu um efsta sæti deildarinnar þegar upp var staðið. Sá Eysteinn fyrir sér fyrir mót að þetta gæti endað svona?

„Já ég get alveg sagt það. Ég sá Gróttu í vetur og þeir spiluðu meðal annars á móti okkur og þeir höfðu einkenni mjög góðs liðs og ég vill nota tækifærið og óska Fjölni og Gróttu til hamingju með að vera komnir upp í Pepsi Max deildina og ég vona að þau ráðist á það með trukki. Þau eiga skilið að fara upp.“

Nú að tímabili loknu fara ýmsar sögur á kreik. Vill Eysteinn halda áfram með Keflavíkur liðið?

„Já ég vil það og ég sé ekki líkur á neinu öðru en að það verði, Við erum á ágætis leið með það sem við viljum gera og þetta tekur tíma hjá okkur og við þurfum bara að spila fleiri leiki eins og í dag.“

Sagði Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner