Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fim 21. september 2023 17:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Brighton og West Ham: Kudus og Ansu Fati byrja

West Ham hefur leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Liðið fær TSC frá Serbíu í heimsókn.


Mohammed Kudus sem gekk til liðs við félagið frá Ajax byrjar sinn fyrsta leik og sömu sögu má segja um Konstantinos Mavropanos sem gekk til liðsins frá Stuttgart.

Ansu Fati er á láni hjá Brighton frá Barcelona en hann er í byrjunarliðinu sem fær AEK á í heimsókn í Evrópudeildinni.

Brighton: Steele, Igor Julio, Milner, March, Joao Pedro, Gilmour, Gross, Mitoma, Van Hecke, Estupinan, Fati.
Varamenn: Verbruggen, McGill, Lamptey, Webster, Dahoud, Lallana, Welbeck, Baleba, Adingra, Veltman, Buonanotte, Hinshelwood.

West Ham: Fabianski, Kehrer, Mavropanos, Ogbonna, Cresswell, Ward-Prowse, Paqueta, Fornals, Benrahma, Kudus, Ings.
Varamenn: Areola, Anang, Johnson, Zouma, Coufal, Antonio, Cornet, Aguerd, Soucek, Coventry, Emerson, Mubama.


Athugasemdir
banner
banner
banner