Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fim 21. september 2023 18:28
Fótbolti.net
Sjáðu mörkin úr Bestu: 1. umferð tvískiptingarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
1. umferð Bestu deildarinnar eftir tvískiptingu er að baki og hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar.

FH-ingar færðust nær Evrópu með því að vinna Breiðablik aftur á Kópavogsvelli, KR kom í veg fyrir að Víkingur innsiglaði Íslandsmeistaratitilinn og jafnir bardagar voru í fallbaráttunni.

KA 4 - 2 Keflavík
1-0 Jakob Snær Árnason ('3 )
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('6 )
2-1 Ísak Daði Ívarsson ('18 )
3-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('24 )
3-2 Ígnacio Heras Anglada ('47 )
4-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88 )
Lestu um leikinn



Víkingur R. 2 - 2 KR
1-0 Aron Elís Þrándarson ('9 )
2-0 Danijel Dejan Djuric ('31 )
2-1 Benoný Breki Andrésson ('53 )
2-2 Kristinn Jónsson ('73 )
Lestu um leikinn



HK 1 - 1 Fram
0-0 Fred Saraiva ('27 , misnotað víti)
1-0 Arnþór Ari Atlason ('48) 
1-1 Jannik Pohl ('77 , víti)



Breiðablik 0 - 2 FH
0-1 Davíð Snær Jóhannsson ('45 )
0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic ('74 )
Lestu um leikinn



Fylkir 2 - 2 ÍBV
1-0 Elís Rafn Björnsson ('8 )
1-1 Tómas Bent Magnússon ('63 )
1-2 Sverrir Páll Hjaltested ('75 )
2-2 Þóroddur Víkingsson ('86 )
Lestu um leikinn



Valur 2 - 0 Stjarnan
1-0 Birkir Heimisson ('43 )
2-0 Hlynur Freyr Karlsson ('97 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Nýr Maggiball og mestu skemmtikraftar Bestu
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner