Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Þróttara: „Ég vildi spila meira"
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Búin að vera erfiður kafli og lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Gaf okkur blóð á tennurnar að ýta þeim neðar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   mán 22. apríl 2024 21:06
Hafliði Breiðfjörð
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Kvenaboltinn
Mynd: Hrefna Morthens
„Það er svo margt jákvætt hægt að taka út úr þessum leik. Ég er mjög ánægður því við vorum að keyra á þær," sagði Jonatahn Glenn þjálfari Keflavíkur eftir 3 - 0 tap úti gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu-deildar kvenna í dag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Keflavík

„Það er margt jákvætt sem ég sá fyrir framtíðina. Við erum með marga unga leikmenn sem spiluðu í dag, Keflavíkurstelpur sem sýndu karakter, baráttu og gæði. Það er margt jákvætt úr leiknum."

Fóruð þið inn í þennan leik með þá trú að þið gætuð unnið leikinn?

„Algjörlega, við spiluðum við þær á undirbúningstímabilinu og þá lauk leiknum 2-1 og við vorum yfir eftir rúmlega klukkutíma leik. Við komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn. Við sköpuðum færi og pressuðum vel á þær. Þær eru með marga gæðaleikmenn og mörkin þeirra komu eftir færslur sem við getum unnið í að loka á. Það eru miklir hæfileikar í leikmannahópi Breiðabliks."

Hann var ekki alveg sáttur við Arnar Ingva Ingvarsson dómara leiksins.

„Nokkrum sinnum braut Breiðablik af sér til að stoppa hraðar sóknir okkar en það var aldrei flautað. Þær voru alltaf að gera þetta, vel valin brot til að stoppa okkur. Þegar við gerðum það var hinvegar strax flautað," sagði hann.

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner