Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðalegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
banner
   sun 22. maí 2022 22:10
Þorsteinn Haukur Harðarson
Óskar Hrafn: Stundum þurfa menn að grafa
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég er bara þakklátur fyrir þessi þrjú stig. Frammistaðan frá því að þeir skora fyrsta markið sitt var ólík því sem við höfum sýnt," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir nauman, en góðan, sigur gegn Fram í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  3 Fram

"Við byrjuðum mjög sterkt og hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik þar til þeir skora markið sitt. Þar er þeim afhent líflína sem þeir tóku," segir Óskar ennfremur og hrósar liðinu fyrir að klára leikinn með sigri. 

"Við þjáðumst í seinni hálfleik og kláruðum þetta og það er dýrmætt. Stundum þurfa menn að grafa." 

"Við þurfum auðmjúkir og bera virðingu fyrir því að það er ekki hlaupið að því að vinna fyrstu sjö leikina í deildinni. Það munu koma leikir og augnablik sem verða mjög erfið, sama hversu ágætt lið þú ert með. Hingað til hefur liðið lifað af þau augnablik."


Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner