Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 22. september 2019 19:34
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: KR hampaði bikarnum eftir sigur á FH
KR vann í dag 3 - 2 sigur á FH í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og að leiknum loknum fengu þeir afhentan Íslandsmeistarabikarinn. Hér að neðan er myndaveisla úr vesturbænum.
Athugasemdir
banner
banner