Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
banner
   sun 22. september 2019 16:43
Þorgeir Leó Gunnarsson
Rúnar Páll: Þetta gat endað stærra
Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar
Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Stjarnan mætti Fylki í Árbænum í dag í 21.umferð Pepsi-Max deildar karla og vann góðan 4-1 sigur. Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar var að vonum sáttur í leikslok.

„Mjög ánægður með leikinn. Vel spilaður. Karakter í liðinu og kraftur í okkur. Vorum að láta boltann ganga og skapa okkur fullt af möguleikum í fyrri hálfleik og einnig í seinni. Þetta gat endað stærra" Sagði Rúnar Páll.

FH tapaði gegn KR í kvöld sem þýðir að Stjarnan á möguleika á Evrópusæti fyrir lokaumferðina í deildinni „Það er einn leikur eftir og við þurfum bara að klára hann. Annars er enginn draumur. Við þurfum bara að klára okkar leik" Sagði Rúnar Páll.

Nánar er rætt við Rúnar í viðtalinu hér fyrir ofan og hann meðal annars spurður út í hugsanlegar breytingar í Garðabænum fyrir næsta tímabil.
Athugasemdir
banner