
Ísland æfði á Laugardalsvelli í gær en framundan er gríðarlega mikilvægur leikur gegn Svíþjóð í undankeppni EM kvenna 2022 sem hefst klukkan 18:00 í kvöld. Hér að neðan eru myndir af æfingunni.
Athugasemdir