Mark Julio Enciso fyrir Brighton gegn Manchester City og frábært mark Sam Kerr á HM kvenna eru meðal ellefu marka sem eru tilnefnd til Puskas verðlauna FIFA fyrir besta mark ársins.
Þrír kvenkyns leikmenn eru tilnefndir en auk Kerr þá skoruðu Beatriz Zaneratto og Linda Caicedo eftirminnileg mörk á HM.
Rabona mark Nuno Santos fyrir Sporting Lissabon og hjólhestaspyrna Guilherme Miranda fá einnig tilnefningar en hægt er að taka þátt í kosningu á heimasíðu FIFA.
Þrír kvenkyns leikmenn eru tilnefndir en auk Kerr þá skoruðu Beatriz Zaneratto og Linda Caicedo eftirminnileg mörk á HM.
Rabona mark Nuno Santos fyrir Sporting Lissabon og hjólhestaspyrna Guilherme Miranda fá einnig tilnefningar en hægt er að taka þátt í kosningu á heimasíðu FIFA.
Hér má sjá öll mörkin sem tilnefnd eru
Athugasemdir