Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   mið 23. apríl 2025 10:54
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fimm sem við mælum með að taka inn í Fantasy fyrir komandi leiki
Gylfi snýr til baka úr leikbanni.
Gylfi snýr til baka úr leikbanni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þriðja umferðin í Bestu deildinni fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Fantasy leikur Ford Bestu deildarinnar er í fullum gangi og eru allir hvattir til að skrá sig. Þetta býr til meiri spennu fyrir leikina og eykur skemmtanagildið. Vinirnir geta keppt sín á milli, vinnustaðir og svo framvegis.

Smelltu hér til að taka þátt.

Núna er þriðja umferðin að hefjast og hefur Fótbolti.net tekið saman lista yfir fimm leikmenn sem gæti verið sterkt að taka inn í liðin sín núna í Fantasy leiknum.

Þetta eru leikmenn sem voru annað hvort ekki með í annarri umferð eða voru þá ekki vinsælir á meðal spilara og hafa komið sterkir inn.

Spilarar eru hvattir til að breyta liðum sínum í dag, áður en umferðin fer af stað. Munið eftir því.
Athugasemdir
banner
banner