Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   fim 23. maí 2024 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Frábær sigur hjá Árbæ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KFK 1 - 3 Árbær
0-1 Aron Breki Aronsson ('9 )
0-2 Daníel Gylfason ('37 )
0-3 Eyþór Ólafsson ('69 )
1-3 Unnar Ari Hansson ('87 )


Árbær nældi í sinn annan sigur í sumar þegar liðið heimsótti KFK í kvöld.

Aron Breki kom Árbæ yfir snemma leiks og Daníel Gylfason bætti öðru markinu við áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks.

Það var síðan Eyþór Ólafsson sem innsiglaði sigurinn áður en Unnar Ari náði að klóra í bakkann.

Árbær hefur safnað sjö stigum í fyrstu fjórum leikjunum á meðan KFK er með sex stig.


3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 7 6 0 1 22 - 8 +14 18
2.    Víðir 7 5 1 1 28 - 9 +19 16
3.    Kári 7 5 1 1 26 - 12 +14 16
4.    Árbær 7 4 1 2 17 - 15 +2 13
5.    Magni 7 4 1 2 10 - 10 0 13
6.    Elliði 7 3 1 3 13 - 20 -7 10
7.    Sindri 7 3 0 4 17 - 16 +1 9
8.    KFK 7 3 0 4 15 - 20 -5 9
9.    ÍH 7 2 0 5 18 - 23 -5 6
10.    Hvíti riddarinn 7 2 0 5 10 - 20 -10 6
11.    Vængir Júpiters 7 1 1 5 15 - 23 -8 4
12.    KV 7 1 0 6 7 - 22 -15 3
Athugasemdir
banner
banner
banner