22 umferðum er lokið í Bestu deildinni og því ljóst hvaða viðureignir verða í deildinni nú þegar búið er að skipta henni upp í efri og neðri hluta.
Síðustu leikir 22. umferðar voru í gær. ÍA komst úr neðsta sætinu og sendi Aftureldingu þangað en Ómar Björn Stefánsson skoraði tvö mörk.
Þá halda vandræði Breiðabliks áfram en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Eyjamenn hefðu þurft sigur til að komast í efri helminginn.
Síðustu leikir 22. umferðar voru í gær. ÍA komst úr neðsta sætinu og sendi Aftureldingu þangað en Ómar Björn Stefánsson skoraði tvö mörk.
Þá halda vandræði Breiðabliks áfram en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Eyjamenn hefðu þurft sigur til að komast í efri helminginn.
ÍA 3 - 1 Afturelding
1-0 Ómar Björn Stefánsson ('39)
2-0 Viktor Jónsson ('53)
2-1 Aketchi Luc-Martin Kassi ('87)
3-1 Ómar Björn Stefánsson ('88)
Breiðablik 1 - 1 ÍBV
0-1 Sverrir Páll Hjaltested ('27)
1-1 Tobias Thomsen ('82)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 12 | 6 | 4 | 47 - 27 | +20 | 42 |
2. Valur | 22 | 12 | 4 | 6 | 53 - 35 | +18 | 40 |
3. Stjarnan | 22 | 12 | 4 | 6 | 43 - 35 | +8 | 40 |
4. Breiðablik | 22 | 9 | 7 | 6 | 37 - 35 | +2 | 34 |
5. FH | 22 | 8 | 6 | 8 | 41 - 35 | +6 | 30 |
6. Fram | 22 | 8 | 5 | 9 | 32 - 31 | +1 | 29 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 22 | 8 | 5 | 9 | 24 - 28 | -4 | 29 |
2. KA | 22 | 8 | 5 | 9 | 29 - 39 | -10 | 29 |
3. Vestri | 22 | 8 | 3 | 11 | 23 - 28 | -5 | 27 |
4. KR | 22 | 6 | 6 | 10 | 42 - 51 | -9 | 24 |
5. ÍA | 22 | 7 | 1 | 14 | 26 - 43 | -17 | 22 |
6. Afturelding | 22 | 5 | 6 | 11 | 29 - 39 | -10 | 21 |
Athugasemdir