Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 23. september 2023 16:29
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu fyrsta deildarmark Ísaks Andra fyrir Norrköping
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Norrköping er 2-0 yfir gegn Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni en þegar þessi orð eru skrifuð er seinni hálfleikur að fara að hefjast.

Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping.

Ísak Andri skoraði fyrsta mark leiksins en þetta var fyrsta mark þessa skemmtilega leikmanns í sænsku deildinni. Hann hafði áður skorað í bikarnum.

Ísak var keyptur til Norrköping frá Stjörnunni í sumar en hér að neðan má sjá markið.


Athugasemdir
banner
banner
banner