Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   þri 24. janúar 2023 16:30
Elvar Geir Magnússon
Umræðan truflar ekki Caicedo
Mynd: EPA
Miðjumaðurinn Moises Caicedo segist vera með einbeitinguna algjörlega á Brighton. Félagið ku hafa hafnað 55 milljóna pundi frá Chelsea í þennan 21 árs leikmann.

Chelsea gæti komið með endurbætt tilboð í Caicedo, sem er varnarsinnaður miðjumaður sem kom til Brighton í febrúar 2021.

„Ég hef einbeitt mér að því að gera hlutina vel og hjálpa liðinu að reyna að klifra upp töfluna," segir Caicedo.

„Einbeiting mín snýr að Brighton. Hér er ég og spila í hverri viku. Utanaðkomandi hlutir trufla mig ekki, ég er bara einbeittur að því að vera hér. Ég höndla sögusagnirnar vel, maður heyrir hitt og þetta."

Roberto de Zerbi, stjóri Brighton, hefur sagst vonast til að halda Caicedo, allavega út tímabilið.
Enski boltinn - Landsbyggðin talar um hugarfarsskrímsli
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
12 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
13 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir
banner