Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
   lau 24. maí 2025 20:09
Elvar Geir Magnússon
2. deild: Haukar í öðru sæti eftir sigur á KFA
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Haukar 2 - 1 KFA
1-0 Daði Snær Ingason ('16 )
2-0 Eiríkur Örn Beck ('57 )
2-1 Patrekur Aron Grétarsson ('71 )

Fjórðu umferð 2. deildar karla lauk á Ásvöllum í dag þegar Haukar unnu 2-1 sigur gegn KFA.

Daði Snær Ingason skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Eiríkur Örn Beck tvöfaldaði forystu Hauka. Austfirðingar minnkuðu muninn þegar Patrekur Aron Grétarsson skoraði en lengra komust þeir ekki.

Haukar eru taplausir eftir fjórar umferðir og með þrjá sigurleiki í röð. Liðið er með 10 stig í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Þrótti Vogum. KFA er í þriðja sæti með 7 stig.

Haukar Sveinn Óli Guðnason (m), Ísak Jónsson, Eiríkur Örn Beck, Bjarki Viðar Björnsson, Fannar Óli Friðleifsson (90'), Ævar Daði Segatta (76'), Máni Mar Steinbjörnsson, Daði Snær Ingason (76'), Kostiantyn Iaroshenko (76'), Daníel Smári Sigurðsson, Magnús Ingi Halldórsson
Varamenn Óliver Steinar Guðmundsson (76'), Óliver Þorkelsson, Alexander Aron Tómasson (76'), Guðjón Pétur Lýðsson (76'), Guðmundur Axel Hilmarsson (90'), Hallur Húni Þorsteinsson, Stefán Logi Magnússon (m)

KFA Milan Jelovac (m), Unnar Ari Hansson, Matheus Bissi Da Silva, Geir Sigurbjörn Ómarsson (82'), Eggert Gunnþór Jónsson, Arkadiusz Jan Grzelak, Nikola Kristinn Stojanovic (58'), Jacques Bayo Mben, Javier Montserrat Munoz (58'), Patrekur Aron Grétarsson, Jawed Abd El Resak Boumeddane
Varamenn Marteinn Már Sverrisson, Ólafur Bernharð Hallgrímsson (58), Þór Sigurjónsson, Arnar Bjarki Björgvinsson, Hrafn Guðmundsson (58), Nenni Þór Guðmundsson (82), Danny El-Hage (m)
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur V. 4 4 0 0 7 - 2 +5 12
2.    Haukar 4 3 1 0 9 - 4 +5 10
3.    KFA 4 2 1 1 12 - 5 +7 7
4.    Ægir 4 2 1 1 8 - 6 +2 7
5.    Grótta 4 2 1 1 5 - 4 +1 7
6.    Kormákur/Hvöt 4 2 0 2 5 - 11 -6 6
7.    Víkingur Ó. 4 1 2 1 9 - 7 +2 5
8.    Dalvík/Reynir 4 1 1 2 5 - 4 +1 4
9.    Víðir 4 1 1 2 5 - 6 -1 4
10.    Kári 4 1 0 3 4 - 6 -2 3
11.    Höttur/Huginn 4 0 1 3 3 - 10 -7 1
12.    KFG 4 0 1 3 3 - 10 -7 1
Athugasemdir