Guehi tilbúinn að sitja út samninginn - Há laun Rodrygo hindrar skipti hans til Arsenal - Höjlund til Napoli?
Jökull: Það eru ekki margir með hærra fótbolta IQ en hann
Deano eftir erfiða viku: Sest niður og sé hvað framtíðin býður upp á
Ómar Björn: Hann var frábær þjálfari, ég get þakkað honum fyrir fullt
Árni Snær: Þetta eru bara geggjaðir gæjar
Gylfi Þór: Komumst ekki ofar eins og er
Hallgrímur Jónasson: Gat ekki beðið um meira frá strákunum
Sölvi Geir: Koma norður, taka þrjú stig og drulla okkur aftur heim
„Mjög sérstakt að öll orka hafi farið í að kenna Ívari hvernig á að spila í Boganum"
Þurfti að kenna Ívari Orra regluna - „Hann breytti því bara í hálfleik sem mér fannst bara fínt"
Jóhann Birnir: Heilt yfir fannst mér við vera ofan á
Halli: Alltaf áhyggjuefni að ná ekki í sigra
Heimir Guðjóns: Ef ég vissi ástæðuna þá væri ég ríkur maður
Sigurður Bjartur: Þeir þurfa greinilega að hafa meiri trú á mér
„Eitthvað sem ég sætti mig ekki við sem þjálfari Vestra"
Alli Jói: Er ógeðslega glaður
Halli Hróðmars: Töpuðum sanngjarnt
Sandra á leið á EM: Rosa gott fyrir hausinn
Jóhann Kristinn: Formið á henni er ekkert eðlilegt
Áhyggjulaus þrátt fyrir að vera í fallsæti - „Ekki mitt að ákveða með mitt starf"
Arna Eiríks um EM hópinn: Ætla bara að vera hreinskilin, það var mjög svekkjandi
   lau 24. maí 2025 22:42
Elvar Geir Magnússon
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan var yfir gegn Vestra í hálfleik en tapaði leiknum 3-1. Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar og sóknarmaðurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem var að spila gegn uppeldisfélagi sínu, ræddu við Fótbolta.net eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Vestri 3 -  1 Stjarnan

„Mér fannst við byrja frábærlega, mikill kraftur og pressuðum vel. Svo um miðjan fyrri hálfleik þá köstum við bara stjórninni á leiknum frá okkur. Við áttum lítið sem ekkert í seinni hálfleiknum og heilt yfir var þetta bara verðskuldaður sigur Vestra," segir Jökull.

Jökull segist ekki ánægður með byrjun Stjörnunnar á mótinu og segir að liðið geti gert betur. Stjarnan er sem stendur í sjöunda sætinu.

„Það er gaman að koma vestur og spila en það er aldrei gaman að tapa. Það er súrt. Við byrjuðum vel og komumst yfir en svo spilum við þetta upp í hendurnar á þeim í seinni hálfleik og tempóið okkar fer niður en þeirra upp," segir Andri Rúnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner