Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Jón Þór ósáttur við dómarana „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
   lau 24. maí 2025 19:35
Stefán Marteinn Ólafsson
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Valur mætti ÍBV á N1 vellinum Hlíðarenda í dag þegar áttunda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. 

Valsmenn komust yfir þegar tæpur hálftími var liðinn og eftir það varð þetta aldrei spurning.


Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 ÍBV

„Ánægður með sigurinn og ánægður að halda markinu hreinu" sagði Tufa þjálfari Vals sáttur eftir leikinn í dag.

„Mér finnst fyrri hálfleikur vera bara góð frammistaða hjá okkur. Tók smá tíma og þolinmæði að skora fyrsta markið. ÍBV eru vel skipulagðir en vissulega í dag án nokkra lykilmanna" 

„Eftir að við skorum fyrsta markið þá kemur annað markið beint í kjölfarið og þá var þetta aldrei spurning eftir það" 

„Aðalmarkmiðið í dag hjá okkur var að halda markinu hreinu og eitthvað sem hefur vantað hjá okkur í sumar og vonandi getum við byggt ofan á það" 

Eftir að Valur náði tveggja marka forskoti virkaði eins og trú ÍBV um að fá eitthvað úr þessum leik færi. 

„Við náum bara algjörlega stjórn á leiknum. Fengum ekki skyndisóknir á okkur sem er gríðarlega mikilvægt þegar þú spilar á móti ÍBV. Það er svona þeirra styrkleiki og í seinni hálfleik þá í raun notum við bara reynsluna okkar til að loka leiknum og sækja þennan sigur og þrjú stig" 

Nánar er rætt við Tufa í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Vestri 8 5 1 2 11 - 4 +7 16
2.    Breiðablik 7 5 1 1 13 - 9 +4 16
3.    Víkingur R. 7 4 2 1 15 - 7 +8 14
4.    Valur 8 3 3 2 18 - 12 +6 12
5.    Fram 8 4 0 4 14 - 13 +1 12
6.    KR 8 2 4 2 24 - 18 +6 10
7.    Afturelding 7 3 1 3 8 - 10 -2 10
8.    Stjarnan 8 3 1 4 12 - 15 -3 10
9.    ÍBV 8 2 2 4 7 - 14 -7 8
10.    FH 7 2 1 4 12 - 12 0 7
11.    ÍA 7 2 0 5 7 - 18 -11 6
12.    KA 7 1 2 4 6 - 15 -9 5
Athugasemdir
banner