Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   fim 24. september 2020 19:17
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Almarr: Yfirleitt er vinstri fóturinn ekki svona góður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svekktur eins og eftir öll jafnteflin í sumar. Sérstaklega hérna á heimavelli vil ég fá öll þrjú stigin. Það er aðeins auðveldara að kyngja jafnteflinu eftir að hafa lent undir," sagði Almarr Ormarsson, fyrirliði og markaskorarari KA, eftir jafntefli gegn HK.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 HK

Jafnteflin eru orðin tíu talsins á leiktíðinni. Hvað þarf KA að gera til að breyta þessu í sigra?

„Skora fleiri mörk, skapa fleiri og betri færi. Það hefur verið akkilesarhæll okkar í sumar. Mér finnst við alltaf vera líklegri og líklegri."

Hvað fannst Almari sitt lið gera vel í leiknum?

„Við héldum boltanum vel og mér fannst við færa boltann nokkuð hratt milli kanta. Við stóðum vaktina vel gegn þeirra skyndisóknum, það er það sem ég er sáttur með."

Almarr jafnaði leikinn með frábæru skoti með vinstri fæti utan teigs. Hann hikaði ekkert þegar boltinn féll til hans?

„Nei nei, smá meðvindur og ég er með allt í lagi vinstri fót. Yfirleitt er hann ekki svona góður en það var ekkert annað í stöðunni en að reyna hitta á markið og það tókst sem betur fer. Eftir markið er maður temmilega sáttur með sjálfan sig."

Nánar er rætt við Almarr í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner