Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
   lau 24. september 2022 14:27
Elvar Geir Magnússon
Útvarpsþátturinn - Stóru fréttirnar að norðan, landsliðin og bestir í Bestu
Mynd: Fótbolti.net - Samsett
Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta í boltanum.

Risafréttirnar frá Akureyri eru fyrst á dagskrá. Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA og Hallgrímur Jónasson gerði þriggja ára samning.

Örvar Arnarsson ræðir um landsleikinn gegn Venesúla, U21 landsleikurinn er til umfjöllunar, farið yfir kosningu á bestu leikmönnunum í Bestu, leigubílasögur úr íslenska boltanum og England er fallið niður í B-deild Þjóðardeildarinnar.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner