Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   sun 24. september 2023 09:41
Elvar Geir Magnússon
Rashford slapp ómeiddur frá bílslysi
Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United og enska landsliðsins, slapp ómeiddur frá bílslysi í gærkvöldi.

Slysið átti sér stað eftir að Rashford yfirgaf æfingasvæði United á hvítri Rolls Royce bifreið sinni.

Lið United hafði ferðast með rútu eftir 1-0 sigurinn gegn Burnley en leikmenn fóru svo á einkabílum heim til sín frá æfingasvæðinu.

Myndband sem sýnir bíl Rashford eftir slysið hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlum.


Athugasemdir
banner
banner
banner