Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   sun 25. janúar 2026 10:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Mikil stemning á pílumóti Fótbolti.net
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Pílumót Fótbolti.net var haldið á Bullseye í gær. Öllum karla- og kvennaliðum í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins var boðið að taka þátt og voru alls 27 lið mætt á Bullseye í gær.

Sýnt var beint frá mótinu á Livey.

Framarar og Skagamenn mættu sérstaklega vel á Bullseye í gær og sáu Skagamenn sína menn, Viktor Jónsson og Jón Gísla Eyland Gíslason, vinna eftir úrslitaleik gegn Þórsurum.

Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner