fim 25. febrúar 2021 21:52 |
|
Evrópudeildin: Slavia Prag sló Leicester út - Markalaust hjá Man Utd
32-liđa úrslitin í Evrópudeildinni voru ađ ljúka en rétt í ţessu kláruđust átta leikir.
Leicester City og Slavia Prag mćttust á King Power vellinum en fyrri leik liđanna lauk međ markalaustu jafntefli.
Gestirnir frá Tékklandi voru sterkir í kvöld og unnu leikinn međ tveimur mörkum gegn engu. Markalaust var í leikhléi en Lukas Provod kom Slavia yfir eftir sendingu frá Nicolae Stanciu.
Ţar međ var ljóst ađ Leicester ţurfti tvö mörk til ađ komast áfram. Í stađinn fyrir ađ jafna metin ţá náđi Slavia Prag ađ komast í tveggja marka forystu ţegar ellefu mínútur voru eftir. Abdallah Sima sá um ađ drepa vonir Leicester, sem er falliđ úr keppni.
Á Old Trafford í Manchester mćttust Man Utd og Real Sociedad í fremur rólegum leik. United valtađi yfir fyrri leik liđanna og ţađ sást á ţessum leik. Mikel Oyarzabal klúđrađi vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum fyrir Sociedad en skotiđ fór vel framhjá markinu.
Axel Tuanzebe kom knettinum í netiđ eftir hornspyrnu en markiđ var dćmt af eftir ađ dómari leiksins skođađi VAR skjáinn. Victor Lindelof var dćmdur brotlegur. Leiknum lauk međ markalausu jafntefli.
Ţá komst Roma áfram međ sigur á Braga, Dinamo Zagreb lagđi Krasnodar, Young Boys sló Bayer Leverkusen úr leik og ţá lenti AC Milan í kröppum dansi gegn Rauđu Stjörnunni frá Serbíu. Milan komst áfram á útivallarmörkum.
Olympiakos skorađi dramatíkst útivallarmark gegn PSV og tryggđi sér ţannig áfram. Úrslitin má sjá hér fyrir neđan.
Club Brugge 0 - 1 Dynamo K.
0-1 Vitaliy Buyalskyy ('83 )
Manchester Utd 0 - 0 Real Sociedad
0-0 Mikel Oyarzabal ('13 , Misnotađ víti)
Milan 1 - 1 Crvena Zvezda
1-0 Franck Kessie ('9 , víti)
1-1 El Fardou Ben ('24 )
Rautt spjald: Marko Gobeljic, Crvena Zvezda ('70)
Leicester City 0 - 2 Slavia Praha
0-1 Lukas Provod ('49 )
0-2 Abdallah Sima ('79 )
Roma 3 - 1 Braga
1-0 Edin Dzeko ('23 )
1-0 Lorenzo Pellegrini ('73 , Misnotađ víti)
2-0 Carles Perez ('74 )
3-0 Bryan Cristante ('88 , sjálfsmark)
4-0 Borja Mayoral ('90 )
Dinamo Zagreb 1 - 0 FK Krasnodar
1-0 Mislav Orsic ('31 )
Bayer 0 - 2 Young Boys
0-1 Jordan Siebatcheu ('47 )
0-2 Christian Fassnacht ('86 )
PSV 2 - 1 Olympiakos
1-0 Eran Zahavi ('23 )
2-0 Eran Zahavi ('44 )
2-1 Ahmed Hassan ('88 )
Leicester City og Slavia Prag mćttust á King Power vellinum en fyrri leik liđanna lauk međ markalaustu jafntefli.
Gestirnir frá Tékklandi voru sterkir í kvöld og unnu leikinn međ tveimur mörkum gegn engu. Markalaust var í leikhléi en Lukas Provod kom Slavia yfir eftir sendingu frá Nicolae Stanciu.
Ţar međ var ljóst ađ Leicester ţurfti tvö mörk til ađ komast áfram. Í stađinn fyrir ađ jafna metin ţá náđi Slavia Prag ađ komast í tveggja marka forystu ţegar ellefu mínútur voru eftir. Abdallah Sima sá um ađ drepa vonir Leicester, sem er falliđ úr keppni.
Á Old Trafford í Manchester mćttust Man Utd og Real Sociedad í fremur rólegum leik. United valtađi yfir fyrri leik liđanna og ţađ sást á ţessum leik. Mikel Oyarzabal klúđrađi vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum fyrir Sociedad en skotiđ fór vel framhjá markinu.
Axel Tuanzebe kom knettinum í netiđ eftir hornspyrnu en markiđ var dćmt af eftir ađ dómari leiksins skođađi VAR skjáinn. Victor Lindelof var dćmdur brotlegur. Leiknum lauk međ markalausu jafntefli.
Ţá komst Roma áfram međ sigur á Braga, Dinamo Zagreb lagđi Krasnodar, Young Boys sló Bayer Leverkusen úr leik og ţá lenti AC Milan í kröppum dansi gegn Rauđu Stjörnunni frá Serbíu. Milan komst áfram á útivallarmörkum.
Olympiakos skorađi dramatíkst útivallarmark gegn PSV og tryggđi sér ţannig áfram. Úrslitin má sjá hér fyrir neđan.
Club Brugge 0 - 1 Dynamo K.
0-1 Vitaliy Buyalskyy ('83 )
Manchester Utd 0 - 0 Real Sociedad
0-0 Mikel Oyarzabal ('13 , Misnotađ víti)
Milan 1 - 1 Crvena Zvezda
1-0 Franck Kessie ('9 , víti)
1-1 El Fardou Ben ('24 )
Rautt spjald: Marko Gobeljic, Crvena Zvezda ('70)
Leicester City 0 - 2 Slavia Praha
0-1 Lukas Provod ('49 )
0-2 Abdallah Sima ('79 )
Roma 3 - 1 Braga
1-0 Edin Dzeko ('23 )
1-0 Lorenzo Pellegrini ('73 , Misnotađ víti)
2-0 Carles Perez ('74 )
3-0 Bryan Cristante ('88 , sjálfsmark)
4-0 Borja Mayoral ('90 )
Dinamo Zagreb 1 - 0 FK Krasnodar
1-0 Mislav Orsic ('31 )
Bayer 0 - 2 Young Boys
0-1 Jordan Siebatcheu ('47 )
0-2 Christian Fassnacht ('86 )
PSV 2 - 1 Olympiakos
1-0 Eran Zahavi ('23 )
2-0 Eran Zahavi ('44 )
2-1 Ahmed Hassan ('88 )
Athugasemdir